Íslendingasögur

Fljótsdæla saga

Fljótsdæla saga er samin sem framhald af Hrafnkels sögu Freysgoða og aðeins varðveitt í tengslum við hana. Virðist sem sagan sé soðin upp úr ýmsum öðrum sögum svo sem Droplaugarsona sögu og Gunnars þætti Þiðrandabana. Það rýrir þó söguna á engan hátt því hún er vel sögð og málfar hennar vandað.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2016
BLAÐSÍÐUR:
bls. 140

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :